6.5.2008 | 15:46
Mér finnst rigningin góð, gróðrinum líka
Frábært hefur verið að fylgjast með gróðrinum undanfarna daga, eftir að byrjaði að rigna. Rigningin ásamt þokkalegum lofthita hefur gert það að verkum að borgin hendir af sér gráa rykfrakkanum og klæðist hægt og bítandi sínum græna kufli. Einnig gerir þetta hryðjuverkamönnum gróðursins erfiðara um vik, þeir geta ekki kveikt í sinu a.m.k. ekki á meðan rignir. Þetta er væntanlega kærkomin hvíld hjá slökkviliðsmönnum og öðrum þeim sem umsjón hafa með gróðursvæðum og lent hafa í baráttu við sinuelda upp á síðkastið. Rigningin er líklega aldrei kærkomnari en á þessum árstíma, fínt fyrir gróðurinn og ekki síður hreinsar hún loftið og fyllir af angan af vorinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Spurt er
Á að leyfa blogg í skjóli nafnleyndar?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.