Færsluflokkur: Dægurmál
22.11.2007 | 06:52
Ísland Danmörk Parken
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2007 | 06:22
Ingibjörg Sólrún í vandræðum!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.1.2007 | 06:25
Áramót 2006-2007
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2006 | 08:47
Bílprófsaldur-þingmaður á villigötum!
Fyrir nokkrum dögum birtist varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins(kom inn fyrir Geir Haarde) í fjölmiðlum og kynnti þingsályktun eða frumvarp sem hún hugðist leggja fram. Gekk það út á að seinka því um eitt ár að fólk fengi leyfi til töku bílprófs. Umræddur þingmaður er menntaður sálfræðingur og starfar sem slíkur og rökin fyrir þessari tillögu voru byggð á sálfræðilegu mati. Að mínu áliti er þetta argasta þvæla og helst til þess fallinn að leiða fólk á villigötur í umræðu undanfarinna vikna varðandi þau hræðilegu slys sem orðið hafa að undanförnu. Það að seinka því um eitt ár að taka bílpróf breytir engu að mínu áliti enda allt aðrar leiðir miklu skynsamlegri til þess að færa ástand í umferðarmálum íslendinga á annaðog betra stig. Þar á ég fyrst og fremst við aukna og bætta kennslu, með aðstöðu fyrir ökukennara sem hæfir jafn mikilvægri kennslu og ökukennslan er. Birgir Þór Bragason hefur komið fram með frábærar hugmyndir varðandi kennslu og varðandi útfærslu á leyfinu sem hinn nýji ökumaður fengi fyrst eftir prófið. Byggir þetta m.a. á hugmundafræði þeirri sem notuð er í fluginu,þ.e. fyrst fengi nemandinn sólópróf og síðan með aukinni reynslu fengi viðkomandi aukin réttindi, smátt og smátt. Ég skora hér með á þingmanninn að kynna sér hugmyndir Birgis, jafnvel hitta hann og ræða þessi mál við hann, koma svo með málið inn á hið háa Alþing og gera eitthvað skynsamt í málinu.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2006 | 07:35
Hleranir hjá fyrrverandi utanríkisráðherra!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.10.2006 | 07:00
Fyrsta bloggfærsla
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar