Ingibjörg Sólrún í vandræðum!

Það hlýtur að vera erfitt að vera "samfylkingarsinni" þessa dagana.  Ný skoðanakönnun Fréttablaðsins sýnir algert hrun á fylgi flokksins.  Ég var að horfa á Ingibjörgu Sólrúnu í sjónvarpinu þegar leitað var viðbragða við könnuninni hjá henni. Á afar ósannfærandi hátt tjáði hún fréttamanni að flokkurinn hefði verið að kynna mörg mál upp á síðkastið og því væri útkoman úr könnuninni eins og hún væri!! Segir það okkur eitthvað um mál og málefnastöðu flokksins.  Nánast frá því að Ingibjörg tók við hefur samfylkingin verið í frjálsu falli í skoðanakönnunum. Reyndar skil ég ekki af hverju fréttamenn ganga ekki á hana og fara fram á skýringar. Er hugmyndafræði I.Sólrúnar og Birgis Hermannssonar ofl. ekki að bíða skipbrot?  Spyr sá sem ekki veit. Eitt er víst að ekki leiðist mér að horfa upp á þetta skipbrot.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhann Hannó Jóhannsson
Jóhann Hannó Jóhannsson
Einfættur sjálfstæðismaður sem dáir MAN UTD, Breiðablik,F.Berlin. Hefur unun af ræktun rósa og gaman af hvers kyns ræktun.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband