10.5.2007 | 13:26
Nýjar skoðanakannanir skelfa!
8.5.2007 | 05:46
Kosningabaráttan og auglýsingar flokkana!
Það er virkilega athyglisvert að fylgjast með mælingum Capacent á auglýsingakostnaði flokkana fyrir þessar kosningar. Það vekur strax athygli að Sjálfstæðisflokkurinn er sá flokkur sem minnst hefur eytt í auglýsingar fram til þessa. Reyndar hafa nú allra síðustu daga birst sjónvarpsauglýsingar frá flokknum sem hljóta að tosa flokkinn aðeins upp á þessum lista Capacent. Það vekur einnig athygli að "kaffibandalagsflokkarnir" eru efstir á blaði yfir á flokka sem auglýsa mest. Annars er þetta nú bara rugl, annars hvar er "kaffibandalagið"??. Ég lýsi hér með eftir kaffibandalaginu, ekki til að styðja þá heldur af einskærri forvitni. Vilja þeir flokkar sem eitt sinn mynduðu hið umtalaða bandalag ekkert við það kannast? Ég sé ekki betur en þeir flokkar séu allir farnir að mæra Sjálfstæðisflokkinn, um leið og þeir af veikum mætti reyna að gagnrýna þann flokk sem tæp 70% landsmanna vilja sjá í ríkisstjórn.
22.2.2007 | 06:08
Sjálfsánægð Samfylking
Sjálfsánægjan skín langar leiðir af Samfylkingunni í Reykjavík bæði út og suður og norður og niður. Það hlýtur að vera skemmtilegt að vera fylgismaður Samfylkingarinnar í Rvík núna, sjá alla endurnýjunina á listum flokksins, sérstaklega í sætum 20-22!!! Til hamingju!!! Okkur, sem ekki styðjum Ingibjörgu/Össur, hlakkar til kosninganna í vor og þessi listi eykur tilhlökkunina enn frekar .Flokkur sem stillir upp svona lista er ekki á leið til valda hvað svo sem líður þorsta forystumanna eftir völdum, það er nokkuð ljóst.
![]() |
Listar Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmum einróma samþykktir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.2.2007 | 05:55
Samfylkingin í Reykjavík-gamall listi ?
23.1.2007 | 06:22
Ingibjörg Sólrún í vandræðum!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2007 | 06:07
Sögulegur sigur!!!!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.1.2007 | 06:25
Áramót 2006-2007
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2006 | 08:47
Bílprófsaldur-þingmaður á villigötum!
Fyrir nokkrum dögum birtist varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins(kom inn fyrir Geir Haarde) í fjölmiðlum og kynnti þingsályktun eða frumvarp sem hún hugðist leggja fram. Gekk það út á að seinka því um eitt ár að fólk fengi leyfi til töku bílprófs. Umræddur þingmaður er menntaður sálfræðingur og starfar sem slíkur og rökin fyrir þessari tillögu voru byggð á sálfræðilegu mati. Að mínu áliti er þetta argasta þvæla og helst til þess fallinn að leiða fólk á villigötur í umræðu undanfarinna vikna varðandi þau hræðilegu slys sem orðið hafa að undanförnu. Það að seinka því um eitt ár að taka bílpróf breytir engu að mínu áliti enda allt aðrar leiðir miklu skynsamlegri til þess að færa ástand í umferðarmálum íslendinga á annaðog betra stig. Þar á ég fyrst og fremst við aukna og bætta kennslu, með aðstöðu fyrir ökukennara sem hæfir jafn mikilvægri kennslu og ökukennslan er. Birgir Þór Bragason hefur komið fram með frábærar hugmyndir varðandi kennslu og varðandi útfærslu á leyfinu sem hinn nýji ökumaður fengi fyrst eftir prófið. Byggir þetta m.a. á hugmundafræði þeirri sem notuð er í fluginu,þ.e. fyrst fengi nemandinn sólópróf og síðan með aukinni reynslu fengi viðkomandi aukin réttindi, smátt og smátt. Ég skora hér með á þingmanninn að kynna sér hugmyndir Birgis, jafnvel hitta hann og ræða þessi mál við hann, koma svo með málið inn á hið háa Alþing og gera eitthvað skynsamt í málinu.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2006 | 07:35
Hleranir hjá fyrrverandi utanríkisráðherra!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.10.2006 | 07:00
Fyrsta bloggfærsla
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Haukar - Valur, staðan er 75:50
- Tvítugur strákur kom City á bragðið (myndskeið)
- Óvænt dramatík hjá botnliðinu
- Þetta er eðli íþróttarinnar
- Svo kom bara ekkert meira
- Datt fyrir okkur í seinni hálfleiknum
- Hættir líklega að spila hefur áhuga á þjálfun
- Örugglega einn gosa
- Njarðvík vann fyrsta grannaslaginn
- Á mörkum þess að fara að grenja