4.5.2008 | 19:58
Mun ekki sakna Jens Lehmann......
Ég verð að viðurkenna að ég mun ekki sakna þess að þýski markvörðurinn muni hverfa á braut. Hitt verð ég að viðurkenna líka að óbeit mín á honum hefur ekki bara með karakterinn að gera heldur reyndist hann mínu liði MAN UTD, oft erfiður. Samt sem áður, leiðindagaur er að kveðja, farvel frans.
![]() |
Lehmann kvaddi stuðningsmenn Arsenal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.