KOMIN Á STJÁ Á NÝ

Jæja, þá er kallinn kominn með nýja tölvu eftir að hafa strandað þeirri gömlu á Tenerife.  Ekki er það nú eina ástæða bloggleysis hjá mér heldur þurfti ég að fara í aðgerð og bloggstuðið var nákvæmlega ekki neitt.  Ligg reyndar enn inni á sjúkrahúsi en eitthvað kallaði bloggið á mig svo ég er sestur við glænýja tölvu og fíla mig bara vel liggjandi hér inni á Borgarspítala(Landspítala Háskólasjúkrahúsi Fossvogi) eins og stofnunin heitir réttu nafni.  Hlakka til næstu daga að viðra mig og skoðanir mínar á hinu ágæta moggabloggi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgerður Jóna Flosadóttir

Sæll og góðan bata, vonandi er þetta ekki alvarlegt hjá þér þarna á sjúkrahúsinu og þú fáir að vera inni á meðan þér er að batna.  Þú hefur heyrt að sjúklingar eru oftast látnir fara eins fljótt og kostur er sökum álags á fáliðað starfsfólk.

Með páskakveðjum,

Ásgerður Jóna Flosadóttir

Ásgerður Jóna Flosadóttir, 22.3.2008 kl. 14:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhann Hannó Jóhannsson
Jóhann Hannó Jóhannsson
Einfættur sjálfstæðismaður sem dáir MAN UTD, Breiðablik,F.Berlin. Hefur unun af ræktun rósa og gaman af hvers kyns ræktun.
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband