KONUR Í STJÓRNUM FYRIRTÆKJA--

Það var fróðlegt að hlusta á viðtalið við Hildi Petersen stjórnarformann SPRON á stöð 2 í gær þar sem hún viðurkenndi að hafa selt bréfin sín eða hluta af þeim. ekki vildi hún seigja hve stóran hluta.  Mikið hefur verið rætt um þá fáránlegu hugmynd viðskiptaráðherra að skylda fyrirtæki til að setja konur í stjórn þeirra með lagasetningu.  Sem er náttúrulega fáránlegt og stórt skref afturábak í kvennabaráttu og hrein og klár uppgjöf.  Einhversstaðar sá ég að fyrirtæki með konur við stjórnvölinn, þeim væri betur stjórnað.  Allavega virðast konur fljótar að tileinka sér græðgina og virðast fljótar að læra og taka upp alla klækina sem sumar konur þykjast þó fyrirlíta.  Gríðarlegrar óánægju gætir meðal hluthafa og hlýtur þetta ekki að gefa tilefni til rannsóknar á meintum innherjaviðskiptum stjórnarformannsins?  Spyr sá sem ekki veit.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhann Hannó Jóhannsson
Jóhann Hannó Jóhannsson
Einfættur sjálfstæðismaður sem dáir MAN UTD, Breiðablik,F.Berlin. Hefur unun af ræktun rósa og gaman af hvers kyns ræktun.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband