President Bush / Akranes

Stórkostlegt framtak fannst mér símaatið sem strákarnir á Akranesi framkvæmdu um síðastliðna helgi.  Reyndar skilst mér að númerið sem þeir hringdu í hafi gengið meðal unglinga og þeir sent þetta hvor öðrum með sms.  Reyndar fannst mér grínið fullkomnað þegar þessir 16 ára snillingar tóku stöð 2 í rassgatið og sendu annan strák í viðtalið.  Að horfa fyrst á stöð 2 og síðan fréttatíma RUV og sjá sitthvorn strákinn koma í viðtal undir sama nafni var frábært.  Ef þetta er merki um trúverðugleika fréttastöðvar stöðvar 2 þá þarf hinn nýji fréttastjóri að girða sig í brók.  Gaman væri að heyra í Steingrími varðandi málið.  Kannski ætti stöð 2 að biðjast afsökunar opinberlega eða í það minnsta óska strákunum til hamingju með blöffið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhann Hannó Jóhannsson
Jóhann Hannó Jóhannsson
Einfættur sjálfstæðismaður sem dáir MAN UTD, Breiðablik,F.Berlin. Hefur unun af ræktun rósa og gaman af hvers kyns ræktun.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband