23.1.2007 | 06:22
Ingibjörg Sólrún í vandræðum!
Það hlýtur að vera erfitt að vera "samfylkingarsinni" þessa dagana. Ný skoðanakönnun Fréttablaðsins sýnir algert hrun á fylgi flokksins. Ég var að horfa á Ingibjörgu Sólrúnu í sjónvarpinu þegar leitað var viðbragða við könnuninni hjá henni. Á afar ósannfærandi hátt tjáði hún fréttamanni að flokkurinn hefði verið að kynna mörg mál upp á síðkastið og því væri útkoman úr könnuninni eins og hún væri!! Segir það okkur eitthvað um mál og málefnastöðu flokksins. Nánast frá því að Ingibjörg tók við hefur samfylkingin verið í frjálsu falli í skoðanakönnunum. Reyndar skil ég ekki af hverju fréttamenn ganga ekki á hana og fara fram á skýringar. Er hugmyndafræði I.Sólrúnar og Birgis Hermannssonar ofl. ekki að bíða skipbrot? Spyr sá sem ekki veit. Eitt er víst að ekki leiðist mér að horfa upp á þetta skipbrot.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Gekk heilt yfir friðsamlega og vel fyrir sig
- Las yfir handrit fyrir Tarantino
- Reykjavík iðar af lífi: Gengið mjög vel
- Stormsveitarmaðurinn hljóp í minningu frænda síns
- Enginn fékk 56 milljónir: Fimmfaldur pottur næst
- Fljúga drónum í fluglínu flugumferðar
- Múlaborgarmál: Höfum fengið fleiri ábendingar
- Eldur borinn að Bergþórshvoli í kvöld
- Myndskeið: Stórhættulegur framúrakstur
- Ísfirðingar plana gleðina: Ekki enn að ná þessu
Erlent
- Sagður vilja afnema grundvallarréttindi í dómskerfinu
- Sáttatilraun Trumps virðist í biðstöðu
- Farþegi reyndi að brjótast inn í stjórnklefa flugvélar
- Skutu viðvörunarskotum gegn nágrönnum í norðri
- Utanríkisráðherra Hollands segir af sér
- Vínsalar í óvissu
- Afnám tolla: Mér líkar vel við Carney
- Birta viðtalið: Telur Epstein ekki hafa drepið sig
- Rússar: Enginn fundur á næstunni
- FBI gerði húsleit heima hjá Bolton
Fólk
- Dagbók Önnu Frank á svartan lista
- Langþráður draumur um stækkun
- Hallgerður langbrók stal senunni
- Grunsemdir vakna með áhorfandanum
- Menningarnótt stærsta verkefni Hermu
- Þær eru alveg eins mæðgurnar
- Vilhjálmur og Katrín flytja
- Hópslagsmál brutust út vegna kjúklingalunda
- Ketamíndrottningin játar sig seka
- Ættleiddu stúlku í sumar
Íþróttir
- Gamla ljósmyndin: Hvað á að bæta miklu við?
- 14. umferð: Berglind fram úr Helenu - Fanndís og Agla María hækka
- Ótrúleg endurkoma Barcelona
- Donnarumma kvaddi stuðningsmenn
- Tap í fyrsta leik ten Hag
- Íslendingarnir sterkir í Svíþjóð
- De Bruyne skoraði í fyrsta leiknum
- Þróttur tók toppsætið af Ægi
- Keflavík vann níu marka leik
- Brynjólfur með þrjú mörk í þremur leikjum
Viðskipti
- Utanvegabrölt og sjálfbærniverkfræði
- Mikill tekjuvöxtur hjá Kaldalóni
- Fólk hefur sínar leiðir til þess að ná í áfengið"
- Kökur og dagsbirta
- Hugarfarsbreyting neytenda
- Yfir 30 þúsund störf
- Oculis tryggir fjármögnun til 2028
- Fréttaskýring: Bólivía segir bless við sósíalismann
- Milljarður í tap en jákvæðar horfur
- Skoða að breyta styrkjum í hlutafé
Spurt er
Á að leyfa blogg í skjóli nafnleyndar?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.