Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
10.5.2007 | 13:26
Nýjar skoðanakannanir skelfa!
8.5.2007 | 05:46
Kosningabaráttan og auglýsingar flokkana!
Það er virkilega athyglisvert að fylgjast með mælingum Capacent á auglýsingakostnaði flokkana fyrir þessar kosningar. Það vekur strax athygli að Sjálfstæðisflokkurinn er sá flokkur sem minnst hefur eytt í auglýsingar fram til þessa. Reyndar hafa nú allra síðustu daga birst sjónvarpsauglýsingar frá flokknum sem hljóta að tosa flokkinn aðeins upp á þessum lista Capacent. Það vekur einnig athygli að "kaffibandalagsflokkarnir" eru efstir á blaði yfir á flokka sem auglýsa mest. Annars er þetta nú bara rugl, annars hvar er "kaffibandalagið"??. Ég lýsi hér með eftir kaffibandalaginu, ekki til að styðja þá heldur af einskærri forvitni. Vilja þeir flokkar sem eitt sinn mynduðu hið umtalaða bandalag ekkert við það kannast? Ég sé ekki betur en þeir flokkar séu allir farnir að mæra Sjálfstæðisflokkinn, um leið og þeir af veikum mætti reyna að gagnrýna þann flokk sem tæp 70% landsmanna vilja sjá í ríkisstjórn.
22.2.2007 | 06:08
Sjálfsánægð Samfylking
Sjálfsánægjan skín langar leiðir af Samfylkingunni í Reykjavík bæði út og suður og norður og niður. Það hlýtur að vera skemmtilegt að vera fylgismaður Samfylkingarinnar í Rvík núna, sjá alla endurnýjunina á listum flokksins, sérstaklega í sætum 20-22!!! Til hamingju!!! Okkur, sem ekki styðjum Ingibjörgu/Össur, hlakkar til kosninganna í vor og þessi listi eykur tilhlökkunina enn frekar .Flokkur sem stillir upp svona lista er ekki á leið til valda hvað svo sem líður þorsta forystumanna eftir völdum, það er nokkuð ljóst.
Listar Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmum einróma samþykktir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.2.2007 | 05:55
Samfylkingin í Reykjavík-gamall listi ?
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar