18.8.2009 | 13:23
Upphafsfærsla eftir langt sumarfrí!
Sé það að síðasta færsla var einmitt fyrir 3.mán sléttum eða 18.mai í vor. Hef ekkert bloggað síðan en verið þeim mun duglegri að lesa blöðin, bloggið eins og annað. Finnst reyndar umræðan oft á tíðum ansi einsleit en þó er alltaf gaman að lesa ákveðin blogg. Er að koma tölvunni minni í stand og stefni á að blogga nokkuð reglulega framvegis, en sjáum til.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.