11.5.2008 | 18:35
Frábær árangur hjá góðum dreng.
'Ólafur Stefánsson fagnaði sínum 3. Evrópumeistaratitli í dag, geri aðrir betur. Það fór ekki fram hjá neinum sem fylgdist með leiknum í dag að Ólafur var einn besti maður leiksins og skoraði m.a. 12 mörk í leiknum. Frábær árangur hjá liði sem tapaði fyrri leiknum á sínum heimavelli með tveimur mörkum svo ekki áttu margir von á þessum sigri spænska liðsins. Ólafur Stefánsson til hamingju með titilinn en þess má geta að Ólafur og félagar hafa unnið allar keppnir á Spáni í vetur. Frábært.
![]() |
Ólafur fagnaði Evrópumeistaratitlinum með stórleik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.