11.5.2008 | 18:29
MANCHESTER UNITED MEISTARI 2008!!
Aldrei spurning myndu sumir seigja, og þó. Spennan var næstum óbærileg lengi vel á meðan við vorum yfir 1-0 og fréttir bárust af því að Chelsea væri yfir 1-0 og ekkert mátti út af bregða. Þá kom Ryan nokkur Giggs inn á í sínum 758. deildarleik fyrir MAN UTD og tók þetta á reynslunni og renndi boltanum í netið, öruggt 2-0. Ekki skemmdi fyrir að Bolton jafnaði á móti Chelsea og meistaratitillinn´örugglega í höfn, mjög verðskuldað held ég. MANCHESTER UNITED MEISTARI 2008.
![]() |
Manchester United er enskur meistari 2008 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Tollar Trumps: Sjáðu listann
- Hlutabréfaverð í Teslu á uppleið eftir dýfu
- Úrslitin högg fyrir Trump
- Risastór vettvangur fyrir barnaníðsefni leystur upp
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguðu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
Spurt er
Á að leyfa blogg í skjóli nafnleyndar?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.