8.5.2008 | 16:06
Trukkarar brjóta stjórnarskrána!!
Ég get ekki orða bundist en takið eftir;
Stjórnarskráin íslenska 36.grein; "Alþingi er friðheilagt" ennfremur ;
"Enginn má raska friði þess né frelsi"
![]() |
Flautað við Alþingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
so....
en það má taka landsmenn í rassgatið og sjúga heilar 163 fyrir hvern lítir sem það kaupir af bensíni?
Ertu bleyða?
I I (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 16:15
Gott það skuli vera gaman hjá þér.
Jóhann Hannó Jóhannsson, 8.5.2008 kl. 16:22
Alþingi er ekki utan veggja alþingis herra sjálfstæðismaður.
Sævar Einarsson, 8.5.2008 kl. 16:39
Rétt hjá þér.
Jóhann Hannó Jóhannsson, 8.5.2008 kl. 17:31
Stjórnarskrá íslands segir þetta hér
L. 97/1995, 11. gr.
74. gr.
Og eins og stjórnarskráin segir -- þeir þurfa ekki sinu sinni að biðja um leyfi til að mótmæla.
Halldór Sigurðsson, 8.5.2008 kl. 17:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.