7.5.2008 | 16:12
Er hagnaður bankanna raunverulegur eða sjónarspil?
Þessar afkomutölur bankanna eru hreint út sagt hálf furðulegar nú þegar orðið "kreppa" tröllríður öllu. Bankakreppa, lausafjárkreppa og ég veit ekki hvað og hvað en síðan koma afkomutölur sem eru nánast þær sömu og fyrir einu ári þegar allt lék í lyndi skv. upplýsingum frá þeim sjálfum. Ég verð bara að seigja eins og er að ég skil þetta ekki.
42 milljarðar í hagnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.