Vorið er komið og grundirnar gróa, 1.maí til hamingju

´Byrja á að óska hinum vinnandi stéttum til hamingju með daginn.  Mér er sagt að langt sé orðið síðan gangan hafi verið jafnfjölmenn í Reykjavík og hún var í dag.  Hverju skyldi hægt að þakka það? Væntanlega því að í dag skín sólin í logni og þokkalegum hita og fjölmargir eru hvort sem er í bænum á góðviðrisdögum sem þessum. Í stað þess að velta sér upp úr bölmóð verkalýðsforkólfanna og stjórnarandstöðunnar ættu landsmenn allir að líta sér nær, lesa erlendar fréttir og átta sig á því að flest höfum við það bara nokkuð gott.  Auðviitað misgott eins og alltaf hefur verið en engu að síður gott í góðu landi, njótum þess og hættum þessu helvítis væli sem einkennir alltof marga.Áfram Ísland.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhann Hannó Jóhannsson
Jóhann Hannó Jóhannsson
Einfættur sjálfstæðismaður sem dáir MAN UTD, Breiðablik,F.Berlin. Hefur unun af ræktun rósa og gaman af hvers kyns ræktun.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband