29.4.2008 | 13:42
Mesta pressan er á Rijkaard sjálfum, það veit hann eins og allir aðrir!!
Frank Rijkaard reynir auðvitað allt sem hann getur til þess að velta pressuni yfir á leikmenn MAN UTD fyrir leikinn í kvöld. Allir sem fylgjast með vita að pressan er mest á honum sjálfum enda rekinn fyrir árangursleysi og agavandamál ef meistaradeildin vinnst ekki. Það að reyna að taka Ronaldo á taugum er misheppnað því ef einhver hefur stáltaugar þá er það Ronaldo. Þetta gæti orðið til þess að hann spilaði enn betur en ella.
![]() |
Frank Rijkaard: Pressa á Ronaldo |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.