28.4.2008 | 14:42
RONALDO sá besti aannað árið í röð!!
Engum ætti að koma þetta val á óvart en engu að síður ánægjulegt fyrir Ronaldo. Að mínu mati er þetta líka viðurkenning fyrir strákana alla í liðinu og ekki síst fyrir FERGUSON enda hefur Ronaldo þroskast frábærlega undir leiðsögn hans. Fabregas er einnig vel að sínu kjöri kominn.
![]() |
Ronaldo leikmaður ársins annað árið í röð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 351
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.