27.4.2008 | 23:18
Trukkari í leit ađ málstađ og stuđningi
Ösköp virtist Sturla vera einmana í göngu sinni í dag frá húsi verslunarinnar niđur á Austurvöll. Virkađi á mig eins og mađur án stuđnings og jafnvel án málefnis. Reyndar finnst mér hugmyndin ekki slćm ,og ég held ađ af mótmćlin hefđu byrjađ í ţessum dúr, bílstjórarnir hefđu fjölmennt í göngu án ţess ađ trufla samborgarana og hefđu síđan ekiđ táknrćnt flautandi í burt. Atburđir síđustu daga hafa veriđ sorglegir og öllum ţeim sem ţátt tóku til minnkunar enda rúnir stuđningi almennings hafi hann einhver veriđ sem ég efast stórlega um.
![]() |
Sturla: Ég berst fyrir ykkur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Spurt er
Á að leyfa blogg í skjóli nafnleyndar?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.