18.2.2008 | 21:50
Hin sjálfstæða Ingibjörg Sólrún
Hvar er þessi sjálfstæða utanríkisstefna sem Ingibjörg Sólrún boðaði?? Hér segist hún ekki ætla að skera sig úr, hvað þýðir það?? Evrópusambandið sem hún dýrkar og dáir og á að vera lausn á öllum málum er margklofið í þessu máli!! Hvað ætlar Ingibjörg Sólrún að gera?? Svar óskast!
Norðurlönd undirbúa að viðurkenna Kosovo | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei, hún ætlar ekki að reka sjálfstæða utanríkisstefnu.
Hjörtur J. Guðmundsson, 19.2.2008 kl. 01:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.