Uppsagnir yfirvofandi-slæmar fréttir af bönkum

Þessi frétt er einkar athyglisverð fyrir þær sakir að það er ekki oft sem Jón Ásgeir tjáir sig og ég held að menn ættu að leggja við hlustir þegar þessi jaxl talar.  Hann talar tæpitungulaust og á mannamáli.  Í viðtalinu bendir hann á að væntanlega munum við sjá uppsagnir í bönkunum því staða þeirra sé verri en látið sé í veðri vaka.  Hann talar líka um að ekki þýði að stinga höfðinu í sandinn gagnvart vandamálunum heldur verði að taka á þeim.  Skrýtið að þessi frétt skuli ekki hafa vakið meiri athygli. Ég bíð spenntur eftir viðtalinu við hann í heild sinni sem ku birtast á mánudaginn.
mbl.is Jón Ásgeir: Staðan verri en talið er
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhann Hannó Jóhannsson
Jóhann Hannó Jóhannsson
Einfættur sjálfstæðismaður sem dáir MAN UTD, Breiðablik,F.Berlin. Hefur unun af ræktun rósa og gaman af hvers kyns ræktun.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband