11.2.2008 | 18:37
Til háborinnar skammar fyrir Sjálfstæðisfólk og flokk!!!
Það verður að seigjast alveg eins og er sjaldan eða aldrei hefur mér liðið jafnilla og í dag með það að vera sjálfstæðismaður. Að horfa upp á, í beinni útsendingu, fulltrúa stærsta stjórnmálaflokks landsins klúðra framkvæmd fréttamannafundar eins hroðalega og borgarstjórnarflokkurinn gerði í dag var pínlegt, svo ekki sé meira sagt. Já til skammar. Vilhjálmur sat einn fyrir svörum eftir að samherjar hans í borgarstjórn flúðu af vettvangi, ýmist út um aðalinngang eða út um neyðarútgang til þess að sleppa við að svara fréttamönnum. Við eigum rétt á að vita hvað raunverulega er í gangi, af hverju eru menn á flótta undan fjölmiðlamönnum. Mér sem sjálfstæðismanni líður bölvanlega þessa dagana og það er líðan sem ekki venst. Borgarstjórnarflokkurinn þarf að koma fram, koma hreint fram og hætta öllu pukri og taka svo til við að stjórna borginni.
Fundi sjálfstæðismanna lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef þú hefur það svona slæmt sem Sjálfstæðismaður er þá ekki auðveldast að hætta því bara. Þetta er ekki ólæknandi kvilli!
Gunnlaugur B Ólafsson, 12.2.2008 kl. 08:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.