4.2.2008 | 06:50
Glæpamenn á ferð!!
Fréttir eins og þessi gera mig bálreiðan. Viðurlög við þessu eru væntanlega alltof væg. Að mínu mati ætti að loka svona menn inni, það ætti að svipta þá ökuréttindum, sekta þá um upphæð sem svíður undan og síðast en ekki síst þá ætti að birta nöfn þessara manna með mynd. Ökumenn eins og þessi gera það að verkum að venjulegt fólk er í stórhættu í umferðinni, alveg skelfilegt.
![]() |
Ók á 137 km hraða í fljúgandi hálku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.