MORGUNBLAÐIÐ-blað allra landsmanna

Það er alveg stórmerkilegt að moggan ber á góma í hverjum einasta spjallþætti, kastljós, ísl.í dag eða morgunútvarp á einhverri stöðinni alltaf skal tala um "moggan".  Menn hafa á honum skiptar skoðanir en allir hafa á honum skoðanir.  Hann er í stjórnarandstöðu, hann hatar samfylkinguna ,hann talar alltaf máli sjálfstæðisflokksins, nú er hann á móti sjálfstæðisflokknum osfrv.  Niðurstaða mín er þessi, MOGGINN er blaðið sem allir lesa og allir tala um.  Ég gleymdi reyndar einu; vinstri menn koma oft fram og seigja frá því að þeir hafi sagt upp mogganum í mótmælaskyni við eitthvað, dálítið fyndið ekki satt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhann Hannó Jóhannsson
Jóhann Hannó Jóhannsson
Einfættur sjálfstæðismaður sem dáir MAN UTD, Breiðablik,F.Berlin. Hefur unun af ræktun rósa og gaman af hvers kyns ræktun.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband