3.2.2008 | 23:52
MORGUNBLAÐIÐ-blað allra landsmanna
Það er alveg stórmerkilegt að moggan ber á góma í hverjum einasta spjallþætti, kastljós, ísl.í dag eða morgunútvarp á einhverri stöðinni alltaf skal tala um "moggan". Menn hafa á honum skiptar skoðanir en allir hafa á honum skoðanir. Hann er í stjórnarandstöðu, hann hatar samfylkinguna ,hann talar alltaf máli sjálfstæðisflokksins, nú er hann á móti sjálfstæðisflokknum osfrv. Niðurstaða mín er þessi, MOGGINN er blaðið sem allir lesa og allir tala um. Ég gleymdi reyndar einu; vinstri menn koma oft fram og seigja frá því að þeir hafi sagt upp mogganum í mótmælaskyni við eitthvað, dálítið fyndið ekki satt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Spurt er
Á að leyfa blogg í skjóli nafnleyndar?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.