Snjómokstur í höfuðborginni óviðunandi.

Undanfarið hefur dálítið snjóað hér í höfuðborginni, gengið á með éljum.  Um aðalgöturnar þeytast stórir vörubílar með snjótönn og saltdreyfara aftast á trukknum.  Gengdarlaus saltaustur á aðalgötunum er verulega farin að fara í taugarnar á mér og hitt að húsagötur og aðrar minna eknar götur eru varla mokaðar.  Eins og staðan er í dag þá er saltpækillinn á aðalgötunum griðarlegur en götur eins og t.d. gatan sem ég bý við , Ljósheimar, ekki verið mokuð nema reyndar gangstéttar og göngustígar sem virðast mokaðir reglulega ef svo ber undir.  Minnka þarf saltnotkunina á aðalgötunum og síðan þurfa borgaryfirvöld heldur betur að girða sig í brók varðandi snjómokstur á minna eknum götum.  Að mínu mati er snjómokstur húsagatna í skötulíki og þarf að batna verulega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhann Hannó Jóhannsson
Jóhann Hannó Jóhannsson
Einfættur sjálfstæðismaður sem dáir MAN UTD, Breiðablik,F.Berlin. Hefur unun af ræktun rósa og gaman af hvers kyns ræktun.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband