Var gefið frí í skólum til að fara og mótmæla??

Margar sögusagnir eru á kreiki um að nemendum hafi verið gefið frí í skólum til þess að þeir gætu farið niður í ráðhús, á pallana til þess að mótmæla.  Ég hef ekki fengið sannanir fyrir þessu en ef einhver les þetta og veit betur, þá eru upplýsingar vel þegnar.  Ef rétt reynist ættum við, launagreiðendur kennarans rétt á að vita hver/hverjir eru svo ósvífnir að taka sér þennan rétt, þ.e. að gefa frí, hvetja nemendur til þess að fara á pallana osfrv.  Misnotkun á aðstöðu myndi einhver seigja, kallar á að kennarinn verði hýrudreginn, verði gefin áminning eða einhverjar alvarlegri aðgerðir verði viðhafðar gagnvart viðkomandi kennara.  Gaman væri að vita hvort yfirmenn, þ.e. skólastjórnendur viðkomandi skóla hafi vitað af þessu!!  Þetta eru alvarlegri ásakanir en það að maður láti þetta sem vind um eyru þjóta.  Hvaða kennari/kennarar voru þetta og hvar eru þeir að kenna?? SVÖR ÓSKAST!!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhann Hannó Jóhannsson
Jóhann Hannó Jóhannsson
Einfættur sjálfstæðismaður sem dáir MAN UTD, Breiðablik,F.Berlin. Hefur unun af ræktun rósa og gaman af hvers kyns ræktun.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband