Laugardagur til lukku.......

Jæja, upp er runninn laugardagurinn 6. október og ég loksins sestur við tölvuna mína á ný, hún reyndar búin að vera biluð lengi en ekki er það nú eina ástæða tölvubindindisins míns.  Fer reyndar ekkert nánar út í það hér, af mörgum ástæðum.  Mig hefur klæjað í puttana undanfarið , dauðlangað til að leggja eitthvað til málanna á síðunni.  Það hefur verið af nógu að taka upp á síðkastið, setning alþingis, sameining orkurisanna, okrið sem blasir við á flesum stöðum, VALUR íslandsmeistari og auðvitað liðið mitt ÞRÓTTUR komið í deild þeirra bestu á ný.  Um allt þetta hefur mig langað að skrifa en ekki látið verða af.  Ég hef þetta ekki lengra núna enda var þessi færsla á fallegum lau-morgni eingöngu til þess ætluð að kanna hvort tölvan mín væri í lagi og hvort síðan væri virk eftir margra mánaða kyrrstöðu.  Heiti því svo hér með að koma sjálfum mér í gang í bloggheimum þó ekki væri nema fyrir sálarlífið mitt því ekkert er betra fyrir andlega heilsu en að létta svolítið á sér og viðra skoðanir mínar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhann Hannó Jóhannsson
Jóhann Hannó Jóhannsson
Einfættur sjálfstæðismaður sem dáir MAN UTD, Breiðablik,F.Berlin. Hefur unun af ræktun rósa og gaman af hvers kyns ræktun.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband