Ingibjörg Sólrún fallin!!!!!

Ég verð að viðurkenna að ég var farinn að halda að ég myndi skrifa blogg undir fyrirsögninni "stjórnin fallin".  Sem betur fer virðist reyndin önnur.  Lýðræðið-kjósendur-íslendingar hafa talað-þeir hafa hafnað I.Sólrúnu sem leiðtoga.  Íslendingar hafa valið og þeir hafa hafnað.  Það eru einungis tveir flokkar sem misstu þingmenn sem þeir áður höfðu, þ.e. Framsókn og Samfylking.  Það þýðir m.ö.o.  að taparar kosninganna eru Ingibjörg og Co og svo auðvitað Sif, Jón og háttvirtur umhverfisráðherra.  Ég frábið mér þær afsakanir Samfylkingarfólks að stórsigur í síðustu kosningum réttlæti það að jöfnun atkvæða nú þýði sigur????  Bull--stjórnarandstaða í 16 ár - missir fylgis og missir virðingar hlýtur að seigja sitt.  Forysta Samfylkingar er fallinn- Sjálfstæðisflokkurinn og frambjóðendur hans eru ótvíræðir sigurvegarar þessara kosninga.  Klukkan nú á sunnudagsmorgni er rétt að skríða í 07.00 og stóru tíðindin akkúrat nú eru þau að mínu mati að Jón Sig form. Frammara er dottin inn og Hr. Marshall í suðurkjördæmi er hruninn út.  Draugavinurinn skrollmælti, ritstjórinn og bókakaffieigandinn Bjarni Harðarson er kominn á þing!!!! Til hamingju Ísland.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhann Hannó Jóhannsson
Jóhann Hannó Jóhannsson
Einfættur sjálfstæðismaður sem dáir MAN UTD, Breiðablik,F.Berlin. Hefur unun af ræktun rósa og gaman af hvers kyns ræktun.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband