10.5.2007 | 13:26
Nýjar skoðanakannanir skelfa!
Það skelfir mig að sjá að Samfylkingin virðist ætla að stíga upp úr þeim öldudal sem hún lengst af hefur verið í síðan í kosningunum 2003. Ég bara trúi því ekki að kjósendur ætli að verðlauna þennan sundurleita hóp krata og komma sem ekki vita í hvern fótinn þeir eiga að stíga. Hér með vara ég eindregið við því að fólk kjósi yfir sig I.Sólrúnu og hennar lið því þar með eru þeir hinir sömu að kjósa yfir sig ekki bara kaffibandalag heldur harðsvíraða og sundurleita VINSTRI stjórn með öllu því sem svoleiðis margra flokka stjórn fylgir. SPORIN HRÆÐA. Kjósum Sjálfstæðisflokkinn og sýnum og sönnum að við íslendingar vitum hvað við viljum en tökum ekki þátt í skandinavískri vísindakönnun um hvort þessir flokkar geti haldið á spilum heillar þjóðar. X-D
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Jökulhlaupinu úr Hafrafellslóni að ljúka
- Opna Vesturbæjarlaug á morgun
- Stúlkan tekið þátt í fleiri tálbeituaðgerðum
- Á þriðja tug lítra af brennisteinssýru fannst í Gnoðarvogi
- Fékk annan dóm nýkominn með reynslulausn
- Ökumaður sem átti að taka á sig sökina
- Rannsókn miðar ágætlega og er langt komin
- Átti að vera easy-money
- Magnaðir lokametrar Magnúsar Mána
- Ákærður fyrir sölu á hvítvínsbelju
Erlent
- Ég var við dauðans dyr
- Skotið á norskt björgunarskip
- Leyniskjöl gleymdust á salerni
- 15 drepnir í árásum á Nasser-sjúkrahúsið
- Hættu við 15 mínútum fyrir flugtak
- Funda um kjarnorkuáætlun Írana í Genf
- Átakanleg sjálfsævisaga Giuffre væntanleg
- Vilja halda Pandóruboxinu lokuðu
- Kalla bandaríska sendiherrann á teppið
- Ákærður fyrir fjórfalt morð við Signu
Fólk
- Hlynur með þrennu í San Sebastian
- Polari-verðlaunin ekki afhent vegna deilu
- Sopranos-leikari er látinn
- Ljóð Valdimars vekur athygli í Þýskalandi
- Sjálfum sér verstur
- Hættulegir eða ekki hættulegir?
- Það vildi enginn fara heim
- Dagbók Önnu Frank á svartan lista
- Langþráður draumur um stækkun
- Hallgerður langbrók stal senunni
Spurt er
Á að leyfa blogg í skjóli nafnleyndar?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.