Óttalega pólítísk viđbrögđ

Óttalega eru ţetta pólítísk viđbrögđ hjá formanni Öryrkjabandalagsins, talar um ađ ríkisstjórn sem setiđ hefur í mánuđ svíki kosningaloforđ.  Af hverju heyrđist ekkert í formanninum í fjögur ár.  Svik á svik ofan, td. varđandi skjaldborgina frćgu og síđan stanslausar skerđingar til handa öryrkjum en ekki heyrđist neitt frá Guđmundi Magnússyni ţá.  Skyldi ţađ vera vegna ţess ađ HANS flokkar voru ţá viđ stjórn landsins.  Frekar finnst mér ţetta lágkúrulegt og bendi formanninum á ađ vera svolítiđ málefnalegri og reyna frekar ađ vinna međ stjórnvöldum en á móti eins og hann ćtlar sér greinilega ađ gera.  Er kannski kominn tími á nýjan formann öryrkjabandalagsins?
mbl.is „Ţetta eru mikil vonbrigđi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Ef ţú hefur ekki orđiđ var viđ gagnrýni formanns Öryrkjabandalagsins á seinustu ríksistjórn ţá hefur ţú alls ekki veriđ ađ fylgjast međ. Ţetta er hátíđ miđađ viđ ţau orđ sem hann hefur viđhaft um seinustu ríkisstjórn.

Hvađa upplýsingar hefur ţú um ţađ hvađa flokk Guđmundur Magnússon styđur?

 Gleymum ţví ekki ađ ţađ var loforđ beggja stjórnarflokkanna ađ taka strax til baka skerđingarnar frá 2009. Meira ađ segja lofađi Vigdís Hauksdóttir ţví í kosningasjónvarpi ađ endurgreiđa ţessar skerđinar frá árinu 2009. Ţađ ađ gera ekki meira en ţetta núna eru ţví klár svik viđ stórt kosningaloforđ.

Mig grunar reyndar ađ ástćđa ţess ađ ekki er gengiđ lengra núna sé sú ađ kjarasamningar eru lausir í september. Ef öllu er spilađ út núna ţá er minna sem stjórnvöld geta bođiđ stéttafélögum í ţeim samningaviđrćđum.

Sigurđur M Grétarsson, 27.6.2013 kl. 14:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhann Hannó Jóhannsson
Jóhann Hannó Jóhannsson
Einfćttur sjálfstćđismađur sem dáir MAN UTD, Breiđablik,F.Berlin. Hefur unun af rćktun rósa og gaman af hvers kyns rćktun.
Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 6

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband